Auknar líkur á úthlutun

Er einhver leið til að auka líkur á að fá úthlutað íbúð án þess að hækka lánhæfismatið? Það er svolítið erfitt að þurfa að byrja í miðjunni og maður vill ekki endilega komast í skuld bara til að fá betra lánhæfismat haha :)

AtliBúið til: 16 March, 2023, 18:19
  • Sæll Atli,

    Við skoðum allar umsóknir sem berast. Við tökum allar umsóknir til greina þar sem bæði sakavottorð og lánshæfismat fylgir með umsókninni.
    Svo ef umsækjandi skilar inn lánshæfismati er umsóknin alltaf tekin til greina. Einnig er skoðað aðrar upplýsingar sem umsækjandi fyllir út í umsókninni.

    Kveðja,
    Áslaug - ÞjónustuverSvarað: 17 March, 2023, 11:11

Leitaðu að svörum hér eða Spurðu okkur!

Nafnið þitt og texti eru aðgengileg almenningi og hver sem er getur séð þau. Netfangið þitt er aldrei birt opinberlega.