Þjónusta

MyHome – þjónustusíður

MyHome - þjónustusíður

MyHome er viðskiptavinagátt Heimstaden. Meginmarkmið okkar með MyHome er að bjóða upp á betri notendaupplifun fyrir þig sem viðskiptavin, gera það enn auðveldara að eiga samskipti við okkur og einfalda lífið.

Skráðu þig inn hér. Þú finnur einnig innskráningu á MyHome á forsíðunni.

Í MyHome getur þú:

  • Uppfært upplýsingar í prófílnum þínum
  • Sent inn þjónustubeiðnir/verkbeiðnir
  • Séð leigusamninginn þinn (á við um stafræna samninga, fleiri koma von bráðar)
  • Fundið húsreglurnar
  • Fylgst með greiðslum þínum, bæði núverandi og þegar greiddum reikningum
  • Sent uppsögn
  • Fengið innblástur frá bloggi eða Instagram
  • Fengið aðrar upplýsingar sem eru mikilvægar fyrir leigutíma þinn

Það er auðvelt að skrá sig sem notanda

Til að búa til prófíl, smelltu hér.

Þú getur auðveldlega búið til prófílinn þinn með því að fylla út netfangið þitt.

Mundu að tölvupóstfang verður að vera það sama og þú skráðir við innleiðingu leigusamnings.

  1. Velkomin – Skráðu þig með netfanginu sem þú gafst upp fyrir leigusamninginn. Ýttu á áfram.
  2. Búðu til reikninginn þinn – Sláðu inn netfangið þitt. Ýttu á áfram.
  3. Búðu til lykilorð – Lykilorð verða að innihalda blöndu af hástöfum, lágstöfum, og tölum. Ýttu á áfram.
  4. Staðfesting – Þú færð sendan tölvupóst þar sem þú þarft að staðfesta aðganginn þinn.
  5. MyHome – Þú ert núna á „Þinni síðu“ í viðskiptavinagáttinni MyHome. Ýttu á „Valmynd“ til að sjá valmöguleikana.

Þú getur valið að sjá efnið bæði á íslensku og ensku.

Ef þú lendir í vandræðum með MyHome er þér alltaf velkomið að hafa samband við okkur.