Tilboð fyrir leigjendur okkar

Tilboð sem auðga og einfalda daglegt líf

Þið eruð okkur mikilvæg!

Viðskiptavinir okkar eru það mikilvægasta sem við eigum.

Til þess að þakka fyrir að hafa valið Heimstaden sem leigusala viljum við gera vel við ykkur. Heimklúbburinn er fríðindaklúbbur fyrir viðskiptavini okkar, þar er boðið upp á ýmsa afslætti og sérkjör hjá völdum fyrirtækjum.

Tilboðin gilda eingöngu fyrir leigutaka Heimstaden. Það eina sem þarf til þess að nýta tilboðin, er að vera með aðgang að MyHome, en kennitölur þeirra sem nýta tilboðin þurfa að vera skráðir virkir leigutakar hjá Heimstaden.