Hafðu samband

Við leggjum okkur fram við að vera alltaf til staðar. Þér er alltaf velkomið að hafa samband við okkur.
Heimstaden er með skrifstofur í Hlíðarsmára 15, Kópavogi og á Flugvallarbraut 937, Ásbrú. Hvort sem hentar þér best að koma í heimsókn, heyra í okkur í síma 517-3440, senda tölvupóst eða fylgjast með eigin málum á MyHome  – þá erum við alltaf til taks.

Neyðarþjónusta

Ef leki eða annað neyðartilfelli kemur upp utan opnunartíma er neyðarnúmer okkar: 571-6655.

Almennt viðhald tilkynnir þú með að senda þjónustubeiðni á MyHome.

MyHome

MyHome eru persónulegar þjónustusíður fyrir leigjendur okkar. Þar er hægt að senda okkur erindi, fá yfirlit yfir reikninga og fengið aðrar upplýsingar sem eru mikilvægar fyrir þig á leigutíma þínum.

Aðrar fyrirspurnir

Fjármögnun og fjárfestatengsl

Erlendur Kristjánsson

Yfirlögfræðingur

erlendur@heimstaden.is

Fjölmiðlar

Gauti Reynisson

Framkvæmdastjóri

gauti@heimstaden.is