Þjónustuborð

Ertu með spurningu fyrir okkur?


Inn á Þjónustuborðinu okkar getur þú fundið fjölmörg svör við almennum spurningum sem við höfum fengið frá leigjendum og viðskiptavinum okkar. Þú getur leitað að svörum og spurningum eða sent okkur þína eigin spurningu.

 1. Þjónustuborð
 2. Leigutakar
 3. Íbúð á Selfossi. Flutningar milli íbúða

Íbúð á Selfossi. Flutningar milli íbúða

Góðan daginn. Eigið þið íbúðir á Selfossi?
Annað, ég er að leigja hjá ykkur. Er möguleiki að flytja milli íbúða í ykkar eigu?

Erlendur Jón GuðmundssonBúið til: 21 February, 2023, 11:18
 • Sæll Erlendur,
  Heimstaden eiga eignir á Selfossi. Eins og staðan er í dag eru engar lausar eignir þar því miður.
  Allar eignir sem lausar eru til leigu hverju sinni eru auglýstar á heimasíðu okkar.

  Það er hægt að flytja á milli íbúða hjá okkur, þú sækir þá um lausa eign sem þú hefur áhuga á og skrifar í umsóknina að þú sért nú þegar leigutaki hjá okkur. Við reynum að verða við óskum leigutaka okkar um flutning.

  Hér geturðu séð nánari upplýsingar varðandi flutning milli íbúða: https://heimstaden.com/is/thjonustubord/post/flutningur-milli-ibuda-2685425/

  Kveðja,
  Áslaug - ÞjónustuverSvarað: 21 February, 2023, 11:39

Leitaðu að svörum hér eða Spurðu okkur!

Nafnið þitt og texti eru aðgengileg almenningi og hver sem er getur séð þau. Netfangið þitt er aldrei birt opinberlega.