Þjónustuborð

Ertu með spurningu fyrir okkur?


Inn á Þjónustuborðinu okkar getur þú fundið fjölmörg svör við almennum spurningum sem við höfum fengið frá leigjendum og viðskiptavinum okkar. Þú getur leitað að svörum og spurningum eða sent okkur þína eigin spurningu.

 1. Þjónustuborð
 2. MyHome
 3. Hvernig skrái ég mig inn á MyHome

Hvernig skrái ég mig inn á MyHome

Hvernig nýskrái ég mig inn á MyHome?

Sigríður LindBúið til: 3 October, 2022, 12:38
 • Sæl,

  Það er auðvelt að skrá sig sem notanda, til að búa til nýjan prófíl, smelltu hér

  Þú getur búið til prófílinn þinn með því að fylla út netfangið þitt. Mundu að netfangið þarf að vera það sama og þú skráðir inn við innleiðingu leigusamnings.
  Þegar netfangið hefur verið sett inn, býrðu til þitt eigið lykilorð.

  Nú ættir þú að vera komin inn á "Þína síðu" í viðskiptagáttinni á MyHome.
  Þar getur þú ýtt á "Valmynd" til þess að sjá valmöguleikana.

  Með kveðju,
  Áslaug K. Árnadóttir - ÞjónustuverSvarað: 3 October, 2022, 12:44
Þessi þráður er lokaður fyrir frekari athugasemdum