Þjónustuborð

Ertu með spurningu fyrir okkur?


Inn á Þjónustuborðinu okkar getur þú fundið fjölmörg svör við almennum spurningum sem við höfum fengið frá leigjendum og viðskiptavinum okkar. Þú getur leitað að svörum og spurningum eða sent okkur þína eigin spurningu.

 1. Þjónustuborð
 2. MyHome
 3. Hvernig sendi ég inn viðhaldsbeiðni

Hvernig sendi ég inn viðhaldsbeiðni

Ofn í stofunni hjá mér hitnar ekki, hvernig sendi ég inn viðhaldsbeiðni?

PéturBúið til: 3 October, 2022, 16:58
 • Sæll Pétur,

  Viðhaldsbeiðnir skal senda inn á þínum síðum á MyHome.

  Þar velur þú "Valmynd" og "Senda þjónustubeiðni". Þar heldur þú svo áfram í skráningunni og velur hvar vandamálið er staðsett og hvers eðlis málið er. Einnig er hægt að skrifa stutta samantekt um málið og hengja við myndir ef við á.

  Þegar beiðnin hefur verið send, getur þú fylgst með stöðunni á henni inn á þínum síðum.

  Kær kveðja,
  Áslaug K. Árnadóttir - ÞjónustuverSvarað: 3 October, 2022, 17:04
Þessi þráður er lokaður fyrir frekari athugasemdum