Þjónustuborð

Ertu með spurningu fyrir okkur?


Inn á Þjónustuborðinu okkar getur þú fundið fjölmörg svör við almennum spurningum sem við höfum fengið frá leigjendum og viðskiptavinum okkar. Þú getur leitað að svörum og spurningum eða sent okkur þína eigin spurningu.

 1. Þjónustuborð
 2. Leigutakar
 3. Hvernig sæki ég um húsaleigubætur?

Hvernig sæki ég um húsaleigubætur?

Góðan daginn,

Hvernig sæki ég um húsaleigubætur?

Guðjón Búið til: 3 October, 2022, 16:07
 • Sæll,

  Til þess að sækja um húsaleigubætur þarf leigutaki að:
  1. Skrá lögheimili sitt á eignina. Það er gert hjá Þjóðskrá
  2. Sækja um húsaleigubætur hjá Húsnæðis,- og mannvirkjastofnun 
  Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) heldur utan um umsóknir og úthlutunar húsnæðisbóta. Húsnæðisbætur eru háðar ákveðnum skilyrðum, svo sem tekjum, eignum, fjölskyldustærð og tegund húsnæðis.
  Á heimasíðu HMS er hægt að finna upplýsingar um úthlutun húsnæðisbóta og þar er einnig að finna reiknivél

  Með kveðju,
  Áslaug - ÞjónustuverSvarað: 3 October, 2022, 16:21
Þessi þráður er lokaður fyrir frekari athugasemdum