Eruð þið með biðlista?

Eruð þið með biðlista sem hægt er að skrá sig á?

Jón SverrirBúið til: 3 October, 2022, 14:47
 • Sæll Jón,

  Við erum með eignavakt sem hægt er að skrá sig á heimasíðunni okkar.

  Þar getur þú sett inn skilyrði, til dæmis staðsetning íbúðar, fjöldi herbergja, leiga á mánuði og stærð íbúðar. Einnig er hægt að velja það sérstaklega ef óskað er eftir íbúð á jarðhæð eða lyftu í húsinu.

  Að lokum skrunar þú neðst á síðuna og setur inn netfangið þitt.

  Þegar að eign fer í auglýsingu sem uppfyllir skilyrðin þín, færðu sendan tölvupóst þess efnis.

  Með kveðju,
  Áslaug K. Árnadóttir - ÞjónustuverSvarað: 3 October, 2022, 14:53
Þessi þráður er lokaður fyrir frekari athugasemdum