Þjónustuborð

Ertu með spurningu fyrir okkur?


Inn á Þjónustuborðinu okkar getur þú fundið fjölmörg svör við almennum spurningum sem við höfum fengið frá leigjendum og viðskiptavinum okkar. Þú getur leitað að svörum og spurningum eða sent okkur þína eigin spurningu.

 1. Þjónustuborð
 2. Leiguleit
 3. Eruð þið með biðlista?

Eruð þið með biðlista?

Eruð þið með biðlista sem hægt er að skrá sig á?

Jón SverrirBúið til: 3 October, 2022, 14:47
 • Sæll Jón,

  Við erum með eignavakt sem hægt er að skrá sig á heimasíðunni okkar.

  Þar getur þú sett inn skilyrði, til dæmis staðsetning íbúðar, fjöldi herbergja, leiga á mánuði og stærð íbúðar. Einnig er hægt að velja það sérstaklega ef óskað er eftir íbúð á jarðhæð eða lyftu í húsinu.

  Að lokum skrunar þú neðst á síðuna og setur inn netfangið þitt.

  Þegar að eign fer í auglýsingu sem uppfyllir skilyrðin þín, færðu sendan tölvupóst þess efnis.

  Með kveðju,
  Áslaug K. Árnadóttir - ÞjónustuverSvarað: 3 October, 2022, 14:53
Þessi þráður er lokaður fyrir frekari athugasemdum