Samskipti

Okkar sýn er að auðga og einfalda lífið með vinalegum heimilum.

Skoðanir og athugasemdir leigutaka okkar hjálpa okkur að gera einmitt það. Þess vegna viljum við vita hvernig þér finnst að búa á heimilum okkar.

Við vonum að þú gefir þér tíma til að svara þeim ánægjukönnunum sem við sendum út. Þær eru þitt tækifæri til að hafa áhrif á umhverfi þitt.

 

Ertu með ábendingu?