Hér eru nokkur ráð um það hvernig best er að flokka umbúðir og annað sorp í kringum jólin
Pappírsumbúðir:
- Jólapappír
- Jólakort
- Servíettur
Almennt sorp:
- Skrautbönd af jólagjöfum
- Kertastubbar
Endurvinnslustöð:
- Umbúðir úr pappa
- Umbúðir úr plasti
- Jólatré