Á myndinni eru Gauti Reynisson og Rannveig Söring Jónsdóttir frá Heimstaden ásamt þeim Guðbjörgu Björnsdóttur og Láru Woodhead frá UMFN.

Samstarfsverkefni Heimstaden og UMFN

Heimstaden og barna,- og unglingaráð Ungmennafélags Njarðvíkur hafa undirritað samstarfssamning sem gildir veturinn 2022 – 2023. Með þessu verður Heimstaden á Íslandi einn helsti bakhjarl ráðsins.

Markmið þessa samstarfs er að efla og stuðla að íþróttaþátttöku barna og unglinga á Ásbrúarsvæðinu.
Heimstaden er stolt og spennt fyrir þessu frábæra samstarfi!

Á myndinni eru Gauti Reynisson og Rannveig Söring Jónsdóttir frá Heimstaden ásamt þeim Guðbjörgu Björnsdóttur og Láru Woodhead frá UMFN.