Páskabingó Heimstaden

Hvað er betra en að fara í útiveru og göngutúr með fjölskyldu og vinum?
Páskabingó Heimstaden er frábær skemmtun!
Eina sem þarf að gera er að prenta út bingóið, hafa penna meðferðis og drífa sig út!