Umhverfisvænir flutningar

Skil á íbúð

Takk fyrir samveruna!

Við vonum að þér hafi liðið vel á heimili þínu í Heimstaden íbúð.
Til þess að flutningarnir gangi sem hraðast og best fyrir sig fylgir hér með gátlisti yfir það sem þarf að þrífa og ganga frá áður en þú skilar íbúðinni og afhendir okkur lyklana.

Hafðu endilega samband ef þig vantar frekari leiðbeiningar.

Við óskum þér alls hins besta á nýju heimili.