Heimstaden er með skrifstofur á Höfuðborgarsvæðinu og á Ásbrú. Hvort sem hentar þér best að koma í heimsókn, senda tölvupóst eða fylgjast með eigin málum á MyHome – þá erum við alltaf til taks.
Neyðarþjónusta
Ef leki eða annað neyðartilfelli kemur upp utan opnunartíma er neyðarnúmer okkar: 571-6655.
Viðhald tilkynnir þú með að senda viðhaldsbeiðni.
MyHome
MyHome eru persónulegar þjónustusíður fyrir leigjendur okkar. Þar er hægt að senda okkur erindi, fá yfirlit yfir reikninga og önnur mál tengd heimilinu þínu.
Aðrar fyrirspurnir
Fjármögnun og fjárfestatengsl
Erlendur Kristjánsson
Yfirlögfræðingur
Fjölmiðlar
Gauti Reynisson
Framkvæmdastjóri