Tryggingar á leigusamningi

Hvernig tryggingu er hægt að vera með og hversu há þarf hún að vera?

Sigtryggur ÞórBúið til: 3 October, 2022, 15:15
 • Sæll,

  Upphæð tryggingar nemur þriggja mánaða leigu.

  Heimstaden samþykkir eftirfarandi tryggingarform:
  • Bankaábyrgð
  • Ábyrgð frá Leiguskjól
  • Tryggingarupphæð lögð inn á reikning Heimstaden
  • Leigutrygging frá Sjóvá

  Kveðja,
  Áslaug K. Árnadóttir - ÞjónustuverSvarað: 3 October, 2022, 15:18
Þessi þráður er lokaður fyrir frekari athugasemdum