
Þjónustuborð
Ertu með spurningu fyrir okkur?
Inn á Þjónustuborðinu okkar getur þú fundið fjölmörg svör við almennum spurningum sem við höfum fengið frá leigjendum og viðskiptavinum okkar. Þú getur leitað að svörum og spurningum eða sent okkur þína eigin spurningu.
Lánshæfismat
Góðan dag
Hversu miklar eða litlar líkur eru á því að ég komist að ef ég er á vanakilaskrá?
Allt annað er í topp lagi
Sakaskrá og meðmæli ef óskað er
-
Sæll Ásgeir,
Svo að umsókn sé gild þarf að hengja lánshæfismat við umsóknina. Ef þú ert á vanskilaskrá færðu ekki lánshæfismat og því getur þú ekki sótt um því miður.
Kveðja,