
Þjónustuborð
Ertu með spurningu fyrir okkur?
Inn á Þjónustuborðinu okkar getur þú fundið fjölmörg svör við almennum spurningum sem við höfum fengið frá leigjendum og viðskiptavinum okkar. Þú getur leitað að svörum og spurningum eða sent okkur þína eigin spurningu.
Hvernig segi ég upp leigusamningi
Ég þarf að segja upp leigusamningi mínum, hvernig er best að snúa mér í því?
-
Sæl Guðrún,
Uppsögn skal skrá inn á þínum síðum á MyHome.
Undir "Valmynd" er valið "Uppsögn" og þar þarf að svara tveimur spurningum. Einnig er hægt að koma á framfæri ábendingum og tillögum um mögulegar úrbætur.
Inn á þínum síðum á MyHome getur þú svo fylgst með stöðunni á beiðninni þinni.
Gangi þér vel!
Kveðja,