Hvernig segi ég upp leigusamningi

Ég þarf að segja upp leigusamningi mínum, hvernig er best að snúa mér í því?

Guðrún ÓskBúið til: 3 October, 2022, 15:23
 • Sæl Guðrún,

  Uppsögn skal skrá inn á þínum síðum á MyHome.

  Undir "Valmynd" er valið "Uppsögn" og þar þarf að svara tveimur spurningum. Einnig er hægt að koma á framfæri ábendingum og tillögum um mögulegar úrbætur.

  Inn á þínum síðum á MyHome getur þú svo fylgst með stöðunni á beiðninni þinni.

  Gangi þér vel!
  Kveðja,
  Áslaug - ÞjónustuverSvarað: 3 October, 2022, 15:31

Leitaðu að svörum hér eða Spurðu okkur!

Nafnið þitt og texti eru aðgengileg almenningi og hver sem er getur séð þau. Netfangið þitt er aldrei birt opinberlega.