Hverngi sendi ég inn þjónustubeiðni?

Góðan daginn,
Ég þarf að senda inn ábendingu vegna íbúðar sem ég leigi hjá ykkur.
Hvert á ég að senda ábendinguna?

Gunnar VífillBúið til: 3 October, 2022, 12:56
 • Sæll,

  Best er að senda inn þjónustubeiðni í gegnum MyHome.

  Þegar þú hefur skráð þig þar inn, velur þú "Valmynd" og "Senda þjónustubeiðni".
  Þar fyllir þú út beiðni og sendir inn til okkar. Hægt er að hengja myndir við beiðnina og skrifa stutta skýringu.

  Inn á MyHome getur þú svo fylgst með stöðunni á þjónustubeiðninni.

  Gangi þér vel!

  Kveðja,
  Heimstaden Íslandi - ÞjónustuverSvarað: 3 October, 2022, 13:00
Þessi þráður er lokaður fyrir frekari athugasemdum