Heimþjónusta

Nýir leigjendur fá aðstoð við að koma sér fyrir

Við vitum að flutningum fylgja mörg verkefni. Þess vegna viljum við endilega hjálpa þér að koma þér fyrir á nýja heimilinu svo að þú hafir tíma í önnur mikilvæg verkefni.

Heimstaden einfaldar nýjum íbúum lífið með Heimþjónustu

Þegar þú flytur inn getum við hjálpað til við:

  • að setja upp snaga, málverk, gluggatjöld og þess háttar
  • að tengja þvottavél og þurrkara
  • leiðbeint þér með hvernig skulu þrífa eldhúsviftuna og skipta um síu ef við á
  • að sýna hvernig niðurfallið er hreinsað
  • fleira smálegt

Ef þú hefur nýlega flutt inn, bjóðum við þér að panta heimþjónustu, þar sem starfsmaður frá fasteignaumsjón aðstoðar þig  í að hámarki tvær klukkustundir einhvern tímann á fyrstu tveimur mánuðunum frá afhendingu íbúðarinnar.

Leigumiðlarar okkar aðstoða þig við að bóka heimþjónustu þegar þið gangið frá leigusamningi.

Heimþjónusta

Fyrirvari: þetta felur ekki í sér þrif á íbúð, garðyrkju, flutning á búslóð eða stærri verkefna sem krefjast iðnaðarmanna (eins og t.d. málning á íbúðinni o.fl.)