Inred liten lägenhet
Heimilið

Svona innréttar þú litla íbúð

Það getur verið krefjandi að koma öllu fyrir í lítilli íbúð, en það eru til margar sniðugar lausnir til að nýta plássið.
Við höfum tekið saman fimm góð ráð til að fá sem mest út úr hverjum fermetra.

  1. Nýttu hæðina. Settu upp bókahillur sem ná alla leið upp í loft, settu það sem þú notar minnst efst.
  2. Veldu húsgögn með breitt notagildi. Til dæmis svefnsófa og eldhúsborð sem þú getur unnið við líka.
  3. Ljósir litir fá rýmið til að virka stærra. Hafðu veggina, loft og gólf í ljósum litum, ef þú getur.
  4. Hækkaðu rúmið. Fáðu þér hátt rúm með plássi fyrir til dæmis skrifborð eða sófa undir. Ef þér líkar ekki að sofa í koju, eru til rúm með innbygðum hirslum undir rúminu sem nýta hvern rúmmeter.

 

Heimstaden býður upp á örugga leigu á íbúðum af  ýmsum stærðum og gerðum. Sjáðu úrvalið hér. 

Studentlägenhet